Breiðdalssetur ses - Gamla Kaupfélagið - Sæberg 1 - 760 Breiðdalsvík - Kt. 620311-1110 - info(hjá)bdsetur.is

Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti  eða í síma 862 4348.

Dr. G.P.L. Walker - æviágrip

Walker previewGEORGE PATRICK LEONARD WALKER

Fæddur í London 2. mars 1926.

Meistarapróf frá Belfast 1949, doktor frá Leeds 1956 (holufyllingar í blágrýtislögum á N-Írlandi)
Kennari við Lundúnaháskóla (Imperial College) 1951–1978.
Rannsóknir hérlendis 1955–1965. Heimsóknir m.a. 1973, 1974, 1977, 1980, 1982, 1988 og 1995.
Síðari rannsóknir einkum Azoreyjar, Ítalía, Kanaríeyjar, Nýja Sjáland, Indónesía og Hawaiieyjar.
Búsettur eftir 1978 á Nýja Sjálandi, Hawaiieyjum og síðast í Gloucester.

Látinn 17. janúar 2005, 78 ára.

Spjald æviágrip Walkers sem pdf

S. Self and R.S.J. Sparks, 2006. George Patrick Leonard Walker. 2 March 1926 - 17 January 2005. Biographical Memoirs - Fellows of the Royal Society 52, 423-436.

Heimir Gíslason, 2006. Í minningu dr. Walkers. Glettingur 43, 20-22.