Breiðdalssetur ses - Gamla Kaupfélagið - Sæberg 1 - 760 Breiðdalsvík - Kt. 620311-1110 - info(hjá)bdsetur.is

Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti  eða í síma 862 4348.

Ljósmyndir eftir Walker frá Austurlandi: Þorp, bæir og fólk, 1954-1965

Berufjörður-Breiðdalur

Fjarðabyggð

Suðausturland

Fljótsdalur & nágrenni

Fólk

Annað

Ljósmyndirnar eru úr myndasafni jarðfræðingsins George P.L. Walker, en hér má sjá myndir sem eru ekki tengdar jarðfræði (rúmlega 200 myndir). Þessar ljósmyndir voru sýndar í Breiðdalssetri 16. nóv. 2014.

breiddalsvvik 1960

Breiðdalsvík, Ásvegur, ásamt Gamla Kaupfélaginu, 1962