Breiðdalssetur ses - Gamla Kaupfélagið - Sæberg 1 - 760 Breiðdalsvík - Kt. 620311-1110 - info(hjá)bdsetur.is

Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti  eða í síma 862 4348.

Jarðfræðingur á slóðum hans Walkers á Breiðdalssetri

Birgir V. Óskarsson, jarðfræðingur í doktórsnámi við háskóla Íslands, er að rannsaka byggingu og gerð fjögurra hraunsyrpna á Austfjörðum sem mynduðust i flæðigosum á síðtertíer með aðferðum og tækni eðlisrænnar eldfjallafræði. Hann hefur nýtt sér þau gögn eftir Walker sem finna má hér í Breiðdalsetrinu.

   

Gunnarstindur í feltbókinni Walkers 1957-Birgir í felti í Stöðvarfirði 2012