Breiðdalssetur ses - Gamla Kaupfélagið - Sæberg 1 - 760 Breiðdalsvík - Kt. 620311-1110 - info(hjá)bdsetur.is

Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti  eða í síma 862 4348.

Stórskríða ásamt flóðbylgju í Öskju, 21. júlí 2014

skrida Askja  Flodbylgja Askja
Vinstri: Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið í Öskju þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mýnd Ármann Höskuldsson / Jón Kristinn Helgason.
Hægri: Skriðan olli lík­lega fjór­um flóðbylgj­um í vatn­inu. Mikið rof varð við þenn­an at­b­urð og brún­irn­ar geta því verið stór­hættu­leg­ar. Mynd ​Gunn­ar Víðis­son.
 
Jarðfræðingur Breiðdalsseturs fór í Öskju þann 30. júlí 2014 til að skoða skriðu sem féll aðfarandi nótt 21. júlí 2014 og oldi 3-4 flóðbylgjur í Öskuvatni sem náði yfir á Viti. Náttúrustofa Austurlands lánaði Breiðdalssetur mælitæki til að mæla sýrustig og leiðni vatnsins.
Öskjuvatn, Ólafsgígar 65,0365°N/16,7878°W                   Víti 65,047°N/16,7249°W
T 1,9°C                                                                                T 23,4°C
pH 7,88                                                                                pH 3,19
Conductivity 643 µS/cm                                                      Conductivity 1325 µS/cm
 
askja 30 7 14  IMGP0353  IMGP0256  IMGP0196
Myndir teknar á svæðinu 30.7.2014
Veðrið: Norðanátt, rigning og sjókoma, stutt tímabil (<5min) sólskin.  Fjallatoppar voru alltaf í skýum.